Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Till færir sig upp um þyngdarflokk

Dálæti Liverpool-borgar Darren Till hefur loksins ákveðið að færa sig upp um þyngdarflokk og er búinn að samþykkja svakalegan bardaga í millivigtinni.

Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður

Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi.

Serena labbaði yfir Sharapovu

Serena Williams gerði allt vitlaust í úrslitaleik US Open í fyrra en hún snéri til baka í nótt með stæl. Þá pakkaði hún Mariu Sharapovu saman í tveimur settum, 6-1 og 6-1.

Sjá meira