Ödegaard ætlar að framlengja við Real Madrid Norska ungstirnið Martin Ödegaard er ekki gleymdur hjá Real Madrid þó svo hann hafi verið lánaður frá félaginu síðustu ár. Félagið hefur enn trú á honum. 28.6.2019 09:30
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28.6.2019 09:00
Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. 28.6.2019 08:22
Rooney hefur fengið þjálfaratilboð Þó svo Wayne Rooney sé ekki búinn að leggja skóna á hilluna þá er hann farinn að hugsa um næsta kafla en hann stefnir að hella sér út í þjálfun. 28.6.2019 08:00
Brasilía skreið áfram eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er komin í undanúrslit á Copa America eftir að hafa lagt Paragvæ í vítaspyrnukeppni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. 28.6.2019 07:15
Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice 27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist. 27.6.2019 13:00
Red Sox flaug með stæl til London Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. 27.6.2019 12:00
Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00
Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30