Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00
Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12
Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01
Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22
Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30
Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44
HK fær skyttu frá Georgíu Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu. 26.6.2019 11:42
Tilkynntur sem þjálfari Þórs en segist ekkert hafa verið ráðinn Einhver svakalegur misskilningur virðist vera í gangi á milli handknattleiksdeildar Þórs og þjálfarans Geirs Sveinssonar. Þór tilkynnti um ráðningu Geirs sem þjálfara í gær en Geir segist alls ekkert hafa ráðið sig sem þjálfara félagsins. 26.6.2019 11:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26.6.2019 10:30