Maradona segist vera rétti maðurinn fyrir Man. Utd Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona hefur boðið sig fram í að taka við Man. Utd. Hann segist vera rétti maðurinn til þess að koma liðinu aftur á toppinn. 5.6.2019 09:00
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5.6.2019 08:30
Fyrrum forseti UEFA látinn Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni. 5.6.2019 08:00
Klay tæpur fyrir leik þrjú Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar. 4.6.2019 18:45
Chilwell greinir frá því sem Pep sagði við hann Enski landsliðsbakvörðurinn Ben Chilwell er sterklega orðaður við Man. City og það vakti líka mikla athygli í síðasta mánuði er stjóri City, Pep Guardiola, hvíslaði einhverju að Chilwell eftir leik City og Leicester. 4.6.2019 14:30
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4.6.2019 12:35
Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. 4.6.2019 12:22
Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. 4.6.2019 12:09
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4.6.2019 11:59
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4.6.2019 11:52