Kawhi farinn í mál við Nike NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði. 4.6.2019 11:30
Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15
Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. 3.6.2019 22:30
Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30
ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15
Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. 3.6.2019 11:00
Enn eitt draumamarkið hjá Zlatan í Bandaríkjunum | Myndband Hinn 37 ára gamli Zlatan Ibrahimovic virðist eiga nóg eftir ef mið er tekið af markinu stórkostlega sem hann skoraði fyrir LA Galaxy í nótt. 3.6.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. 3.6.2019 09:30
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3.6.2019 09:00