Skýrsla Henrys: Gömlu kempurnar héldu draumnum á lífi Þetta verður ekki mikið íslenskara. Þegar allir, og afi þeirra líka, eru búnir að afskrifa strákana okkar sparka þeir fast frá sér. Sögulegur sigur á Króatíu heldur ÓL-draumnum á lífi. 22.1.2024 19:26
EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22.1.2024 11:00
EM í dag: Þetta var gjörsamlega óþolandi Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru hundsvekktir eftir tapið gegn Þjóðverjum í gær og þeir renna yfir vonbrigðin í þætti dagsins. 19.1.2024 11:00
Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. 18.1.2024 23:01
Alfreð Gíslason ætlar að syngja báða þjóðsöngvana Áhuginn á Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands, og þýska liðinu er magnaður. Það var heldur betur fjölmennt á fjölmiðlafundi hans í Lanxess-höllinni í gær. Það var her manna að elta kóng handboltans í landinu. 18.1.2024 08:31
EM í dag: Ísland átti ekki skilið að fara áfram Það var ekki hátt risið á Henry Birgi Gunnarssyni og Sindra Sverrissyni er þeir gerðu upp leikinn skelfilega gegn Ungverjum. 17.1.2024 11:01
Skýrsla Henrys: Á fyrsta farrými til Kölnar í boði lafði lukku og Svartfellinga Þetta átti að vera gleðipistill fyrir nokkrum tímum síðan. Eftir þessa niðurlægingu í leiknum gegn Ungverjum er ekki hægt að vera jákvæður. Þetta var algjört þrot og liðið virðist ekki eiga neitt erindi í milliriðilinn. 16.1.2024 23:00
Haukur og Donni koma inn í hópinn Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjum á eftir. 16.1.2024 17:35
Ólympíuhöllin rýmd með hraði Uppi varð fótur og fit í Ólympíuhöllinni í München nú rétt fyrir fjögur er brunavarnarbjöllur fóru að klingja. 16.1.2024 16:06
EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. 16.1.2024 11:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent