Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Beðnir um að hylja húðflúrin á HM

HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það.

LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2

Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.

Sjá meira