Tiger stoltur af sjálfum sér Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum. 20.9.2018 08:30
Mourinho skotinn í Dalot Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær. 20.9.2018 07:30
Conor kominn með sitt eigið viskí Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí. 19.9.2018 23:15
Sjáðu það besta af blaðamannafundum Conors Eftir rúman sólarhring byrjar Conor McGregor aftur formlega í vinnunni sinni hjá UFC. Það hafa margir beðið eftir því. 19.9.2018 15:00
Allt í upplausn hjá Steelers Það er ekki gæfulegt ástandið hjá NFL-liði Pittsburgh Steelers þessa dagana og virðist ríkja upplausn innan liðsins. 19.9.2018 14:00
Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. 19.9.2018 12:30
Guðjón Valur bestur í Meistaradeildinni Hinn 39 ára gamli landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er enn í heimsklassa eins og hann minnti handboltaheiminn rækilega á er lið hans mætti Barcelona í Meistaradeildinni. 19.9.2018 11:22
Uber-bílstjóri kærir NFL-leikstjórnanda fyrir kynferðislega áreitni Jameis Winston, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni, gæti verið í vondum málum. 19.9.2018 09:30
Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. 19.9.2018 09:00
Memphis: Stóð ekki undir væntingum hjá United Hollendingurinn Memphis Depay er mættur aftur til Manchester en að þessu sinni í búningi Lyon. Hann spilar gegn Man. City í Meistaradeildinni í kvöld. 19.9.2018 08:30