Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hierro nú orðaður við Real Madrid

Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn.

Íslendingabar í Denver

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi.

Alli: Ætlum að vinna HM

Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti.

Sjá meira