Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 22:00 Hér má sjá Miller meiðast illa í leiknum gegn Dýrlingunum. vísir/getty Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna. NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Miller meiddist mjög alvarlega í leik gegn New Orleans á síðustu leiktíð. Svo illa að hann var heppinn að halda fætinum. Hnéð á honum er aftur á móti svo illa farið að það er nánast ómögulegt að hann spili aftur. Til þess að bæta gráu ofan á svart hjá aumingja Miller þá rann samningur hans við Birnina út eftir síðasta tímabil. Félagið ætlar samt að standa með honum. Birnirnir hafa boðið honum nýjan eins árs samning af góðmennskunni einni saman. Ef hann spilar ekki þá fær hann samt tæpar 49 milljónir króna í laun fyrir tímabilið. Ef svo ólíklega vill til að hann spili eitthvað þá fær hann 84 milljónir króna.
NFL Tengdar fréttir Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00 Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Þakkaði læknunum sem björguðu fætinum Allt lítur út fyrir að Zach Miller, innherji Chicago Bears, muni halda báðum fótum en litlu mátti muna að taka þurfti annan fótinn af við hné eftir að hann meiddist illa í leik. 7. nóvember 2017 11:00
Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31. október 2017 09:30