Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Holloway í rosalegum niðurskurði

Næringarfræðingur fjaðurvigtarmeistara UFC, Max Holloway, segir að hann sé í sínum erfiðasta niðurskurði fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov.

Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters

Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna.

Vélin farin að hitna hjá Cleveland

LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum.

Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú?

Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo.

Fornir fjendur æfa saman í dag

Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar.

Sjá meira