Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. 15.3.2018 08:30
Hughes á að koma með neistann sem vantar hjá Southampton Southampton réð í gærkvöldi Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra félagsins og hann á bjarga liðinu frá falli. 15.3.2018 08:00
Boston tapaði í tvíframlengdum leik Washington sýndi mikinn karakter með því að fara til Boston í nótt og leggja Celtics að velli í tvíframlengdum spennutrylli. 15.3.2018 07:30
Misstu fæturna í sama slysinu og berjast nú um gull í Suður-Kóreu Bandaríkjamennirnir Nikko Landeros og Tyler Carron eru blóðbræður sem berjast um gull á vetrar-Paralympics í PyeongChang. 14.3.2018 23:30
Conte sefur ekki af spenningi Barcelona og Chelsea spila síðari leik sinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og stjóri Chelsea, Antonio Conte, getur ekki beðið. 14.3.2018 16:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14.3.2018 15:15
Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. 14.3.2018 15:12
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. 14.3.2018 15:00
Messi skorar alltaf þegar hann eignast son Lionel Messi eignaðist sinn þriðja son á dögunum og það eru ekkert sérstök tíðindi fyrir Chelsea. 14.3.2018 13:00
Everton gefur ekkert upp um stöðuna á Gylfa Biðin eftir staðfestingu á alvarleika meiðsla Gylfa Þórs Sigurðssonar er orðin ansi löng og eflaust mjög erfið fyrir Gylfa. Íslenska þjóðin nagar líka neglurnar af stressi. 14.3.2018 11:30