Carragher: Látið pabbann í friði Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið. 14.3.2018 11:00
Sjáðu þróun landsliðsbúningsins í frábæru myndbandi HM-búningur íslenska landsliðsins verður frumsýndur á morgun og KSÍ hitar upp í dag með frábæru myndbandi. 14.3.2018 10:04
Byssuóði forsetinn biðst afsökunar Forseti gríska félagsins PAOK Saloikna, Ivan Savvidis, hefur beðist afsökunar á því að hafa hlaupið inn á völlinn um síðustu helgi með byssu. 14.3.2018 09:30
Hilmar Snær í tuttugasta sæti í PyeongChang Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sinni fyrri grein á Vetrar-Paralympics í PyeongChang en hann tók þá þátt í stórsvigskeppninni. 14.3.2018 08:57
Maðurinn sem myndaði Carragher hefur fengið líflátshótanir Lögreglan í Manchester hefur yfirheyrt manninn sem myndaði Jamie Carragher er hann hrækti á dóttur hans. Maðurinn var að keyra og taka upp sem er ólöglegt. 14.3.2018 08:30
Mourinho er að taka við blóðpeningum Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar. 14.3.2018 08:00
Þreföld tvenna númer hundrað hjá Westbrook Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder náði mögnuðum áfanga í nótt er hann nældi í sína 100. þreföldu tvennu í NBA-deildinni. 14.3.2018 07:30
Vatnslásinn Brady pakkaði Colbert saman í bjórdrykkjukeppni | Myndband NFL-ofurstjarnan Tom Brady er þekkt fyrir afar heilbrigðan lífsstíl en það þýðir ekki að hann kunni ekki að skemmta sér og drekka bjór með stæl. 13.3.2018 23:30
Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. 13.3.2018 17:30
Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. 13.3.2018 16:45