Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Carragher: Látið pabbann í friði

Maðurinn sem myndaði Jamie Carragher að hrækja á dóttur hans hefur fengið líflátshótanir. Carragher hefur nú blandað sér í málið.

Byssuóði forsetinn biðst afsökunar

Forseti gríska félagsins PAOK Saloikna, Ivan Savvidis, hefur beðist afsökunar á því að hafa hlaupið inn á völlinn um síðustu helgi með byssu.

Mourinho er að taka við blóðpeningum

Breskur þingmaður er allt annað en ánægður með að stjóri Man. Utd, Jose Mourinho, sé að fara að vinna fyrir rússnesku RT-sjónvarpsstöðina í sumar.

Vonn heldur enn með Tiger

Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina.

Sabate að taka við Egyptum

Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands.

Sjá meira