Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óvissa með framhaldið hjá Pogba

Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun.

Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi

Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga.

Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu

Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað.

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.

Sjá meira