Búrið: Gunni hefði gott af því að prófa að æfa annars staðar Í dag fer í loftið sérstök útgáfu af Búrinu, UFC-þætti Stöðvar 2 Sports, sem er aðeins á dagskrá á Vísi. 2.3.2018 12:00
Þyngdi sig um tíu kíló til að keppa í boxi | Þetta var ógeðslegt Aðeins tvær konur tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum um síðustu helgi. Önnur þeirra varð að þyngja sig um heil tíu kíló svo hún fengi keppnisrétt á mótinu. 1.3.2018 20:30
Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. 1.3.2018 16:00
Sonur LeBron leiddi sitt lið til meistaratitils | Myndband LeBron James var í stúkunni er 13 ára gamall sonur hans, LeBron James yngri, fór á kostum og leiddi sitt lið til sigurs á móti í Ohio. 1.3.2018 12:30
Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. 1.3.2018 11:30
Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. 1.3.2018 09:35
„Jamaíka var að hringja, þeir vilja fá bobsleðann sinn aftur“ Cleveland Cavaliers er búið að setja stuðningsmann félagsins í ársbann fyrir kynþáttaníð á leik liðsins gegn San Antonio Spurs á dögunum. 28.2.2018 23:00
Sonur Shaq samdi við UCLA Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum. 28.2.2018 22:45
Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur. 28.2.2018 15:04
Óttar Magnús lánaður til Trelleborg Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg. 28.2.2018 11:00