Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum

Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi.

Sonur Shaq samdi við UCLA

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum.

Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur.

Óttar Magnús lánaður til Trelleborg

Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg.

Sjá meira