Pirraður Wenger: Enginn að spyrja hvort þín staða verði endurskoðuð í lok tímabilsins Það er farið að síga á seinni hluta tímabilsins og venju samkvæmt er mikið rætt um framtíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Stjóranum til lítillar gleði. 28.2.2018 10:45
Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. 28.2.2018 06:00
Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. 27.2.2018 23:30
Kærastan þín lítur út eins og hestur Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla. 27.2.2018 20:30
NFL-deildin vill fá 200 milljónir frá eiganda Kúrekanna NFL-deildin ætlar í mál við hinn umdeilda eiganda Dallas Cowboys, Jerry Jones, og vill fá 2 milljónir dollara eða rúmlega 200 milljónir króna frá Jones. 27.2.2018 17:00
Mótmæltu mánudagsleikjum með því að mæta ekki á völlinn Þýskir knattspyrnuáhugamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er og þeir kunna svo sannarlega að sýna hug sinn í verki þegar þeir verða ósáttir. 27.2.2018 14:30
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26.2.2018 23:30
Tonga-maðurinn stal senunni í síðasta skiptið Tonga-maðurinn Pita Taufatofua kann þá list vel að stela senunni og koma sér í heimsfréttirnar. Hann gerði það í síðasta sinn á Ólympíuleikum í gær. 26.2.2018 23:00
Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. 26.2.2018 15:26
Till vill dansa við Gunnar í Dublin Það lítur út fyrir að UFC ætli að vera með bardagakvöld í Dublin þann 27. maí næstkomandi og Darren Till segist vera til í að berjast við Gunnar Nelson á því kvöldi. 26.2.2018 15:00