Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

FH fær risa frá Kína

Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína.

Aron að hætta með Álaborg

Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins.

Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd

Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon.

Aron til Start frá Tromsö

Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start.

Logi: Mun labba af velli með stórt bros

Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi.

Fyrsti skiltastrákurinn í MMA

Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi.

Sjá meira