FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. 26.2.2018 14:39
Aron að hætta með Álaborg Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins. 26.2.2018 14:20
Rikki grét úr hlátri eftir að hafa prumpað í beinni | Myndband Hún var frekar súr stemningin í myndveri Stöðvar 2 Sport í gær er Ríkharð Óskar Guðnason "sleppti óvart einum“ eins og stundum er sagt. 26.2.2018 14:00
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26.2.2018 12:00
Aron til Start frá Tromsö Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start. 26.2.2018 10:52
Dómarar leiksins minntu helst á sirkusatriði | Sjáðu rauða spjaldið umdeilda Dómaraparið Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson var mikið í umræðunni eftir leik Fram og Vals og Olís-deild karla í gær. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki átt sinn besta dag. 26.2.2018 10:30
Brady er enginn Joe Montana | Dóttir mín gæti stungið Brady af Að flestra mati hefur Tom Brady gert nógu mikið svo hægt sé að kalla hann besta leikstjórnanda allra tíma. Tvöfaldur Super Bowl-meistari frá Washington er ósammála. 23.2.2018 22:00
Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. 23.2.2018 19:15
Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. 23.2.2018 14:45
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. 23.2.2018 14:00