Ginola að verða pabbi á sextugsaldri Fótboltakempan og fyrirsætan David Ginola verður faðir á þessu ári en unnusta hans, sem er 23 árum yngri en hann, á von á sér síðar á árinu. 21.2.2018 15:00
„Hönnuðurinn er annað hvort pervert eða grínisti“ Það er grínlaust fullt af fólki í Bandaríkjunum stórhneykslað á búningum bandaríska landsliðsins í spretthlaupi. 21.2.2018 13:30
Will Grigg horfði á sjálfan sig skora gegn Man. City langt fram á nótt Norður-Írinn Will Grigg var hetja Wigan í ensku bikarkeppninni er hann skoraði sigurmarkið gegn Man. City. Kvöld og mark sem hann mun aldrei gleyma. 21.2.2018 11:30
Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. 21.2.2018 10:00
Ætlum að binda Sanchez og vonandi spilar Pogba ekki Það er óhætt að segja að Vincenzo Montella, þjálfari Sevilla, beri mikla virðingu fyrir andstæðingi sínum í Meistaradeildinni í kvöld, Man. Utd. 21.2.2018 09:30
Tryggvi lendir rétt fyrir leik Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum. 21.2.2018 09:00
Cuban sagði leikmönnum sínum að tapa leikjum Hinn umdeildi eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, Mark Cuban, hefur viðurkennt að hafa beðið leikmenn liðsins um að tapa þar sem það sé best fyrir félagið. 21.2.2018 08:30
Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. 21.2.2018 08:00
Vonn varð að sætta sig við bronsið Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. 21.2.2018 07:20
Einhver nákominn Brady seldi Super Bowl hring frá stjörnunni á 35 milljónir Einhverra hluta vegna eru bandarískar ofurstjörnur sem ná árangri í íþróttum farnar að kaupa hringa til þess að gefa vinum og ættingjum. 20.2.2018 16:30