Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ginola að verða pabbi á sextugsaldri

Fótboltakempan og fyrirsætan David Ginola verður faðir á þessu ári en unnusta hans, sem er 23 árum yngri en hann, á von á sér síðar á árinu.

Semedo handtekinn fyrir mannrán

Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán.

Tryggvi lendir rétt fyrir leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum.

Vonn varð að sætta sig við bronsið

Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt.

Sjá meira