Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta

Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum.

Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum

Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir.

Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta

Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum.

Eiður Smári: Ekkert stórslys hjá Man. City

Eiður Smári Guðjohnsen var á Sky Sports í gærkvöldi að ræða leik Wigan og Man. City í ensku bikarkeppninni. Hann hefur ekki trú á því að tapið muni hafa mikil áhrif á leikmenn Man. City.

Aguero sló til áhorfanda

Það varð allt gjörsamlega vitlaust eftir að Wigan hafði slegið Man. City út úr enska bikarnum í gær og áhorfendur streymdu inn á völlinn til þess að fagna með sínum mönnum.

Sjá meira