Cleveland að vakna til lífsins LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember. 29.1.2018 07:30
Geta nú barist með túrban á höfðinu UFC hefur aflétt banni sínu á túrbönum og þeir sem það vilja geta nú mætt í búrið og barist með túrban á höfðinu. 26.1.2018 23:30
Króatar hirtu fimmta sætið Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu. 26.1.2018 16:05
Arnór liggur særður undir feldi Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu. 26.1.2018 14:00
Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. 26.1.2018 13:30
Arsenal að kenna að Sanchez missti af lyfjaprófi Alexis Sanchez missti af lyfjaprófi daginn sem hann gekk í raðir Man. Utd og Arsenal viðurkennir að það sé þeim að kenna. 26.1.2018 12:54
Sterbik mættur í spænska markið Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið. 26.1.2018 12:00
Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik. 26.1.2018 11:34
Pamela flutt inn til Rami í Frakklandi Kvikmyndastjarnan Pamela Anderson er flutt til Frakklands og inn til unnusta síns, franska landsliðsmannsins Adil Rami. 25.1.2018 23:30
Kóreuþjóðirnar senda sameiginlegt íshokkílið á Vetrarólympíuleikana Tólf íshokkíkonur frá Norður-Kóreu lentu í Suður-Kóreu í dag þar sem þær munu æfa með stöllum sínum í suðrinu enda mun Kórea senda sameiginlegt lið til keppni í kvennahokkíinu á Vetrarólympíuleikunum. 25.1.2018 23:00