Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Stojkovic tekur slaginn með Serbum

Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu.

Geir: Arnór er einstakur

Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur.

Sjá meira