Var Panthers að leika sér með heilsu Newton? NFL-deildin er ekki ánægð með hegðun læknaliðs Carolina Panthers í leiknum gegn New Orleans Saints í nótt. 8.1.2018 10:00
Johnson með yfirburði á Hawaii Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. 8.1.2018 09:30
Messi jafnaði markamet Müller Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 8.1.2018 09:00
Coutinho: Draumur að rætast Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann. 8.1.2018 08:30
Dýrlingarnir höfðu betur gegn Pardusdýrunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni lauk í nótt er New Orleans Saints skellti Carolina Panthers, 31-26. 8.1.2018 08:00
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. 8.1.2018 07:30
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5.1.2018 22:45
Stojkovic tekur slaginn með Serbum Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu. 5.1.2018 17:30
Geir: Arnór er einstakur Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur. 5.1.2018 15:00
Fleiri horfðu á handbolta en fótbolta í Frakklandi Áhuginn á handbolta í Frakklandi er alltaf á uppleið og á síðasta ári var mesta áhorf á íþróttaviðburð í landinu á handboltaleik. 5.1.2018 13:30