Kompany vill lækka miðaverð Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, hefur skorað á liðin í ensku úrvalsdeildinni að lækka miðaverð svo "rétta fólkið“ geti komist aftur á völlinn. 5.1.2018 12:30
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5.1.2018 12:00
Can búinn að semja við Juventus Þýski landsliðsmaðurinn Emre Can er á förum frá Liverpool til Ítalíu. 5.1.2018 10:15
Vill fá titilbardaga áður en hann þarf að sinna herskyldu Suður-Kóreubúinn Dooho Choi ætlar sér stóra hluti í UFC en hann þarf að hafa hraðar hendur því fljótlega þarf hann að taka sér hlé frá bardagaíþróttum. 4.1.2018 17:45
Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. 4.1.2018 16:45
Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22
KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20