Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. 2.1.2018 10:30
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee. 2.1.2018 09:18
Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00
Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. 29.12.2017 14:30
Sektaður um 600 þúsund krónur fyrir að spila í jólaskóm Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa engan húmor fyrir einhverju skó-sprelli leikmanna og sekta grimmt ef leikmenn fara ekki eftir settum reglum. 29.12.2017 13:45
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29.12.2017 12:30
Meistarar Vals mæta KR í opnunarleiknum Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. 29.12.2017 11:45
Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30
Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00
Dana býst ekki við Conor í búrinu fyrr en næsta sumar Það liggur enn ekki fyrir hvenær Conor McGregor berst næst hjá UFC en forseti sambandsins segir að það verði ekki á næstunni. 29.12.2017 09:30