Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00
Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30
Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. 29.12.2017 07:30
Ætlaði í búrið en endaði í tannlæknastólnum Það hefur þurft að gera eina breytingu á UFC 219 um næstu helgi þar sem Brasilíumaðurinn John Lineker fékk sýkingu í tönn og varð að draga sig úr bardaganum gegn Jimmie Rivera með skömmum fyrirvara. 28.12.2017 23:00
Apple settur í bann af Giants Ömurlegu tímabili nýliðans Eli Apple hjá NY Giants er lokið þar sem félag hans hefur sett hann í agabann í lokaumferð deildarkeppninnar um næstu helgi. 28.12.2017 18:15
Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30
Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15
Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers "Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ 28.12.2017 14:30
Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15