Þjálfari Cleveland ætlar að hoppa ofan í Erie-vatn Þó svo NFL-liðið Cleveland Browns geti nákvæmlega ekki neitt þá verður að gefa þjálfara liðsins, Hue Jackson, það að hann stendur við stóru orðin. 28.12.2017 11:45
Dana: GSP er ekki að fara að berjast við Conor Dana White, forseti UFC, eyðilagði drauma margra UFC-aðdáenda í gær er hann sagði að það kæmi ekki til greina að Conor McGregor og Georges St-Pierre myndu berjast. 28.12.2017 10:30
Byssukúlur og maríjúana fundust í bíl Jackson Bíll í eigu NFL-leikmannsins DeSean Jackson hafnaði á tré á aðfangadagskvöld og ökumaðurinn flúði af vettvangi. Í bílnum fundust byssukúlur og maríjúana. 28.12.2017 10:00
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30
Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00
Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30
Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00
Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. 28.12.2017 07:30
Sagði að liðsfélagi sinn væri krabbamein Nýliði NY Giants, Eli Apple, hefur átt hörmulegt tímabil og liðsfélagar hans eru ekki hrifnir af honum innan sem utan vallar. 27.12.2017 23:00
Stóð við 25 ára gamalt loforð og keypti hús handa mömmu sinni Veltivigtarmeistari UFC, Tyron Woodley, átti góð jól og ekki síst af því hann gat staðið við gamalt loforð. 27.12.2017 18:15