Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggt hjá Fram og Haukum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Frakkar mæta Svíum

Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld.

Annað tap Álaborgar í röð

Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum

1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld.

Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi

Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu.

Sjá meira