Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28.11.2017 11:00
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28.11.2017 10:30
Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28.11.2017 09:00
Fimm Rússar í viðbót fá lífstíðarbann Alþjóða ólympíunefndin er enn að senda rússneska íþróttamenn í bann og í gær fengu fimm þeirra lífstíðarbann. 28.11.2017 08:30
Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00
Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. 28.11.2017 07:30
Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. 27.11.2017 23:00
Hafþór í fínni stöðu Keppni er hafin í einstaklingskeppni karla á HM í keilu sem fram fer í Las Vegas en 213 keilarar taka þátt. 27.11.2017 17:15