Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. 31.3.2022 19:01
Gunnar Nelson sneri til baka með látum Gunnar Nelson er aftur kominn á beinu brautina hjá UFC eftir frábæran sigur á Japananum Takashi Sato í kvöld. 19.3.2022 21:38
„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. 19.3.2022 09:00
„Líður vel og það er mikil orka“ Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt. 18.3.2022 16:30
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18.3.2022 11:08
Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17.3.2022 11:01
Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16.3.2022 12:45
Gunnar snýr til baka í frábæru standi Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. 14.3.2022 17:00
Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. 9.3.2022 20:29
Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. 9.3.2022 20:05