Tímabilið búið hjá efnilegasta leikmanni NFL-deildarinnar Hinn stórkostlegi nýliðaleikstjórnandi Houston Texans í NFL-deildinni, Deshaun Watson, meiddist illa á æfingu hjá Texans í gær og spilar ekki meira í vetur. 3.11.2017 17:15
Mourinho náði sáttum við spænsk skattayfirvöld Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, mætti fyrir rétt í Madrid í dag þar sem tekið var fyrir mál gegn honum vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 14:22
Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3.11.2017 13:00
Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. 3.11.2017 12:00
Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3.11.2017 11:30
Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. 3.11.2017 10:00
Lukaku: Ég vil að liðið mitt geti treyst á mig Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, hefur svarað gagnrýnisröddum og segir það vera allt of snemmt að gagnrýna hann núna. 3.11.2017 09:30
Mourinho á að mæta fyrir rétt í Madrid í dag Í dag verður tekin fyrir á Spáni ákæra gegn Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna meintra skattsvika. 3.11.2017 08:48
Hallbera á heimleið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim. 3.11.2017 08:30
Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd. 3.11.2017 08:00