Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tekur Jicha við af Alfreð?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum.

Starfið undir hjá Unsworth um helgina

Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum.

Hallbera á heimleið

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Djurgarden í Svíþjóð og koma heim.

Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic

Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd.

Sjá meira