Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Aron Guðmundsson skrifar 27. janúar 2026 21:42 Það er allt opið fyrir lokaumferð milliriðla EM á morgun. Ísland er með örlögin í sínum höndum. Sigur á morgun og liðið er á leið í undanúrslit mótsins. Vísir/Vilhelm Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. Það að íslenskur sigur muni gulltryggja okkur sæti í undanúrslitum EM varð ljóst í kvöld eftir að Svíar gerðu jafntefli gegn Ungverjum. Úrslitin gera það að verkum að með sigri á morgun gegn Slóveníu geta Svíar aldrei komist yfir Íslendinga í milliriðlinum á stigafjölda. Þá eru Íslendingar með innbyrðisviðureignina sér í hag, fari svo að liðin verði jöfn að stigum, sökum átta marka sigurs á Svíþjóð fyrr í milliriðlinum. Svo gæti líka farið að jafntefli nægi en í því tilfelli mættu Svíar ekki vinna Sviss. Við þessi tíðindi í kvöld voru íslenskir handboltaáhugamenn duglegir við að hlaða í færslur á samfélagsmiðlinum X. Draumurinn um sæti í undanúrslitum lifir. HSÍ reið á vaðið og þakkaði Jesú fyrir úrslit kvöldsins á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Nei nei. Ungverjanir gera okkur bara alvöru greiða - þrátt fyrir alvarlega skrýtna dómgæslu Svíum í hag en við tökum því! Gefðu mér Viggó Kristjáns í Kairo á morgun með léttri Elliða geðveiki á línunni og 2 stig - og einn rólegan eftirmiðdag. Bið ekki um mikið! #emruv https://t.co/551IIGJNr2 pic.twitter.com/ttdLhNDJAK— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) January 27, 2026 Snorri er í einhverri 7D skák. Gerir viljandi jafntefli á móti Sviss þannig Svíþjóð detti niður á hælana og geri jafntefli á móti Ungverjalandi sem endar svo á því að við vinnum Slóvena og Svíar sitja eftir. Snyrtilegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 27, 2026 Nú þurfum við að anda inn og út. Draumurinn lifir. Þetta er keppni upp á líf og dauða. Það er engin leikur gefins. Þurfum að læra að bera virðingu fyrir öllum okkar andstæðingum. Það eru allir að gera sitt besta. Góðar vættir munu fylgja ykkur drengir. Trúin flytur fjöll.— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 27, 2026 Eins og Séra Guðni sagði í Malmö eftir leikinn í dag. Vegir Guðs eru órannsakanlegir. Kraftaverkið kom seint í kvöld, en sigur á morgun tryggir undanúrslit.— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 27, 2026 Þessi dagur var búinn að taka svooooo mikið en endar á einni yndislegri ungversku gjöf.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Þessi dagur var búinn að taka svooooo mikið en endar á einni yndislegri ungversku gjöf.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Það verður verður ekkert nema strangheiðarlegt gúllas í morgunmat á morgun ❤️🇭🇺❤️🇭🇺— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Alltaf elskað ungverska handboltamenn.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 27, 2026 EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Það að íslenskur sigur muni gulltryggja okkur sæti í undanúrslitum EM varð ljóst í kvöld eftir að Svíar gerðu jafntefli gegn Ungverjum. Úrslitin gera það að verkum að með sigri á morgun gegn Slóveníu geta Svíar aldrei komist yfir Íslendinga í milliriðlinum á stigafjölda. Þá eru Íslendingar með innbyrðisviðureignina sér í hag, fari svo að liðin verði jöfn að stigum, sökum átta marka sigurs á Svíþjóð fyrr í milliriðlinum. Svo gæti líka farið að jafntefli nægi en í því tilfelli mættu Svíar ekki vinna Sviss. Við þessi tíðindi í kvöld voru íslenskir handboltaáhugamenn duglegir við að hlaða í færslur á samfélagsmiðlinum X. Draumurinn um sæti í undanúrslitum lifir. HSÍ reið á vaðið og þakkaði Jesú fyrir úrslit kvöldsins á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Nei nei. Ungverjanir gera okkur bara alvöru greiða - þrátt fyrir alvarlega skrýtna dómgæslu Svíum í hag en við tökum því! Gefðu mér Viggó Kristjáns í Kairo á morgun með léttri Elliða geðveiki á línunni og 2 stig - og einn rólegan eftirmiðdag. Bið ekki um mikið! #emruv https://t.co/551IIGJNr2 pic.twitter.com/ttdLhNDJAK— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) January 27, 2026 Snorri er í einhverri 7D skák. Gerir viljandi jafntefli á móti Sviss þannig Svíþjóð detti niður á hælana og geri jafntefli á móti Ungverjalandi sem endar svo á því að við vinnum Slóvena og Svíar sitja eftir. Snyrtilegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 27, 2026 Nú þurfum við að anda inn og út. Draumurinn lifir. Þetta er keppni upp á líf og dauða. Það er engin leikur gefins. Þurfum að læra að bera virðingu fyrir öllum okkar andstæðingum. Það eru allir að gera sitt besta. Góðar vættir munu fylgja ykkur drengir. Trúin flytur fjöll.— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 27, 2026 Eins og Séra Guðni sagði í Malmö eftir leikinn í dag. Vegir Guðs eru órannsakanlegir. Kraftaverkið kom seint í kvöld, en sigur á morgun tryggir undanúrslit.— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 27, 2026 Þessi dagur var búinn að taka svooooo mikið en endar á einni yndislegri ungversku gjöf.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Þessi dagur var búinn að taka svooooo mikið en endar á einni yndislegri ungversku gjöf.— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Það verður verður ekkert nema strangheiðarlegt gúllas í morgunmat á morgun ❤️🇭🇺❤️🇭🇺— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 27, 2026 Alltaf elskað ungverska handboltamenn.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 27, 2026
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira