Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. 1.11.2017 09:30
Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. 1.11.2017 09:00
Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. 1.11.2017 08:30
Brjálaða Íslendingnum að þakka að ég er kominn í form lífs míns Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen hefur aldrei verið í betra formi og hann segir að íslenska landsliðsfyrirliðanum, Guðjóni Val Sigurðssyni, sé fyrir að þakka. 1.11.2017 08:00
Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. 1.11.2017 07:30
Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. 1.11.2017 06:00
LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. 31.10.2017 23:30
Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. 31.10.2017 23:00
Mo Farah losar sig við þjálfarann sem er sakaður um að dópa sína lærlinga Hinn fjórfaldi Ólympíumeistari Mo Farah hefur ákveðið að losa sig við þjálfarann Alberto Salazar og snúa aftur til Bretlands. 31.10.2017 20:30
Búinn að næla sér í níu Íslandsmeistaratitla á árinu Árið hefur verið gjöfult fyrir hlauparann Arnar Pétursson sem er nífaldur Íslandsmeistari er tveir mánuðir eru eftir af árinu. 31.10.2017 18:45