Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Garoppolo ætlað að bjarga 49ers

Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo er hættur að bíða eftir því að Tom Brady meiðist eða hætti því hann er búinn að semja við San Francisco 49ers.

Ég ætla að myrða fjölskyldu þína

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla.

Birgir Leifur endurskrifar söguna

Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar.

Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217

Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum.

Man. City byrjar að missa flugið í nóvember

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár.

Sjá meira