„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. 4.3.2020 10:30
Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. 4.3.2020 09:30
Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. 4.3.2020 09:00
Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. 4.3.2020 08:30
Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. 4.3.2020 08:00
Davis óstöðvandi í frábærum sigri Lakers LA Lakers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann sannfærandi sigur á Philadelphia. 4.3.2020 07:30
Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30
Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. 2.3.2020 18:00