Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ungverjar missa fleiri lykilmenn

Vopnabúr Ungverja á EM verður sífellt fátækara en lykilmenn halda áfram að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan

Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum

Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra.

Kemst Lynch loksins í Heiðurshöllina?

NFL-deildin tilkynnti í gær um það hvaða leikmenn koma til greina í Heiðurshöllina árið 2020. John Lynch er á þessum lista í sjöunda sinn.

Veislan hefst í NFL-deildinni

Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla.

Chelsea fær ekki Dembele

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele.

Sjá meira