Maradona hundeltur af auglýsingaskilti | Myndband Diego Maradona er byrjaður að þjálfa lið Gimnasia í heimalandinu og eins og við var að búast er hann strax farinn að slá í gegn. 20.9.2019 06:00
Jón Þór: Ánægður að fá Söndru og Rakel aftur inn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir næstu verkefni en tveir reynsluboltar snúa aftur inn í hópinn. 19.9.2019 13:30
Sandra María og Rakel koma aftur inn í hópinn Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 23 manna leikmannahóp fyrir næstu verkefni liðsins sem eru útileikir gegn Frökkum og Lettum. 19.9.2019 13:00
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19.9.2019 10:34
Tímabilið búið hjá Darra Haukar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í dag er ljóst varð að varnartröllið Darri Aronsson spilar ekki meira með liðinu í vetur. 17.9.2019 21:15
Lítur ekki vel út með Darra en Tandri er á batavegi Tveir sterkir leikmenn í Olís-deild karla meiddust í 2. umferðinni og staðan á þeim er misgóð. 17.9.2019 11:42
Hörkuslagsmál á hafnaboltaleik | Myndband Gengi hafnaboltaliðsins Cleveland Indians er ekki nógu gott þessa dagana og það er farið að pirra stuðningsmenn félagsins. 16.9.2019 23:30
Hraðasta hlaupið í NFL-deildinni í tvö ár | Myndband Cordarelle Patterson, leikmaður Chicago Bears, er fljótur. Hann er reyndar alveg rosalega fljótur eins og hann sannaði í leiknum gegn Denver í gær. 16.9.2019 23:00
Brees er mjög áhyggjufullur Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg. 16.9.2019 13:30
Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16.9.2019 09:30