Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. 8.2.2025 14:39
Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Valur vann afar öruggan ellefu marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 8.2.2025 12:54
Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. 8.2.2025 12:15
Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í austurrísku Ölpunum í dag. 8.2.2025 11:57
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. 8.2.2025 11:47
Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, ætlar sér að snúa aftur á PGA-mótaröðina í golfi þegar Genesis Invitational mótið fer fram um næstu helgi. 8.2.2025 10:02
Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Mathias Gidsel endaði sem markahæsti leikmaður HM í handbolta sem lauk í gær með 74 mörk. 3.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fyrsta mánudegi febrúarmánaðar. 3.2.2025 06:00
Skagamenn kaupa Hauk frá Lille ÍA hefur keypt Hauk Andra Haraldsson frá franska úrvalsdeildarfélaginu Lille. 2.2.2025 23:15
Rashford genginn í raðir Villa Marcus Rashford er genginn í raðir Aston Villa á láni frá Manchester United. 2.2.2025 22:14