Juventus flaug í átta liða úrslit Juventus tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með öruggum 6-1 sigri gegn Salernitana í kvöld. 4.1.2024 21:55
Serbar unnu stórsigur í undirbúningi fyrir EM Serbía vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti Slóvakíu í vináttulandsleik í handbolta í kvöld, 31-24. 4.1.2024 21:25
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4.1.2024 20:43
Sigrún Huld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir er 25. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4.1.2024 20:22
Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. 4.1.2024 17:51
Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. 4.1.2024 17:12
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. 3.1.2024 19:32
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. 3.1.2024 06:39
Dagskráin í dag: Nýr heimsmeistari í pílukasti krýndur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafona bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fyrsta miðvikudegi ársins. Þar ber hæst að nefna úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti. 3.1.2024 06:01
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2.1.2024 23:13