Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. 25.12.2023 13:31
Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. 25.12.2023 12:46
Þjálfarar lýsa yfir óánægju með VAR: „Eigum skilið meiri virðingu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton og Nuno Espirito Santo, nýráðinn knattspyrnustjóri Nottingham Forest, létu allir óánægju sína með VAR í ljós eftir leiki liðanna sem fram fór á Þorláksmessu. 25.12.2023 12:00
Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. 25.12.2023 11:17
Vallarmark á síðustu sekúndunum tryggði sigurinn Miami Dolphins vann dramatískan 22-20 sigur er liðið tók á móti Dallas Cowboys í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Jason Sanders tryggði liðinu sigurinn á lokasekúndum leiksins. 25.12.2023 10:31
Skrifaði söguna er hún varð fyrsta konan til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Rebecca Welch skrifaði sögunna í gær þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 24.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: Jólasteik og NFL Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á sjálfum aðfangadegi jóla og koma þær allar úr heimi NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. 24.12.2023 06:00
Pikachu og Clayton komu sér áfram Síðasta kvöldið af 64-manna úrslitum í heimsmeistaramótinu í pílukasti fór fram í kvöld með átta viðureignum. 23.12.2023 22:39
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.12.2023 21:44
„Takk Anfield“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sínir menn hefðu getað gert betur er liðið tók á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 23.12.2023 20:30