Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.4.2024 20:39
„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2024 19:57
Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. 7.4.2024 19:30
Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.4.2024 18:57
McBurnie hetja botnliðsins gegn Chelsea Oliver McBurnie reyndist hetja Sheffield United er liðið nældi sér í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2024 18:28
Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.4.2024 18:02
Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.4.2024 17:53
Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. 7.4.2024 17:06
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 7.4.2024 16:56
Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. 7.4.2024 07:01