Messi og Suarez keyrðu yfir Dag Dan og félaga Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City sáu aldrei til sólar er liðið mætti Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. 3.3.2024 09:30
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. 1.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, þýski og ítalski boltinn og fyrsta tímataka tímabilsins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta degi marsmánaðar. 1.3.2024 06:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. 29.2.2024 23:30
Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. 29.2.2024 22:37
Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. 29.2.2024 22:06
Gísli tryggði sigurinn er Evrópumeistararnir höfðu betur í toppslagnum Evrópumeistarar Magdeburg unnu dramatískan eins marks sigur er liðið tók á móti Barcelona í toppslag B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, 29-28. 29.2.2024 21:23
Valsmenn halda í við toppliðið Valur vann sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-30. 29.2.2024 21:00
Viggó með sýningu í stórsigri Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Leipzig er liðið vann öruggan 11 marka sigur gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-22. 29.2.2024 20:14
Haukur skoraði tvö er Kielce sló Sigvalda og félaga úr leik Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska stórliðið Kielce er liðið vann átta marka sigur gegn Sigvalda Birni Guðjónssyni og félögum í Kolstad í Meistaradeildinni í kvöld, 31-23. 29.2.2024 19:38