Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og fé­lagar komu til baka

AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni.

Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu

Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16.

Sjá meira