Handtekinn fyrir að kýla andstæðing á bílastæði fyrir leik Isaiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons, var handtekinn fyrir líkamsárás fyrir leik liðsins gegn Phoenix Suns síðastliðið miðvikudagskvöld. 16.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lengjubikarinn og margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 16.2.2024 06:01
Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. 15.2.2024 23:02
AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. 15.2.2024 22:01
Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. 15.2.2024 21:36
Öruggir sigrar hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeild Evrópu Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém unnu örugga sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 15.2.2024 21:28
Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. 15.2.2024 21:20
Afturelding og KA tryggðu sér sæti í úrslitum Afturelding og KA tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki. 15.2.2024 21:09
Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. 15.2.2024 20:01
Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 15.2.2024 19:46