Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Daníel Tristan skoraði í stór­sigri

Malmö vann stórsigur á Halmstad, 0-4, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen kom Malmö á bragðið í leiknum.

Marka­laust á Villa Park

Aston Villa og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir voru manni fleiri síðustu 23 mínútur leiksins.

Stór­kost­leg töl­fræði Salah í fyrsta leik

Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn.

Sjá meira