Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Strákarnir okkar hófu HM í handbolta algjörlega án vandræða með viðbúnum stórsigri á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í Zagreb í Króatíu í kvöld. 16.1.2025 20:50
Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. 16.1.2025 17:00
Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. 16.1.2025 15:49
Svona var HM-Pallborðið Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í sérstakri HM-útgáfu af Pallborðinu. Íslenska karlalandsliðið mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik sínum á HM í kvöld. 16.1.2025 15:35
Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 16.1.2025 14:35
Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Arnar Gunnlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann hefur þjálfað Víking frá haustinu 2018. 15.1.2025 20:46
Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Eftir jafntefli Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær sagði Arne Slot, knattspyrnustjóri Rauða hersins, að Nottingham-liðið væri í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 15.1.2025 16:33
Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. 15.1.2025 15:44
Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Breska ríkisútvarpið hefur greint frá því hverjir taka við stjórn Match of the Day af Gary Lineker. Í staðinn fyrir einn þáttastjórnanda deila þrjú með sér hlutverkinu. 15.1.2025 15:01
Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Miguel Martins, leikstjórnandi portúgalska handboltalandsliðsins, verður ekki með á HM eftir að hann féll á lyfjaprófi. 15.1.2025 14:09