Handtóku þjófagengi í Leifsstöð Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum handtók fjóra erlenda karlmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni vegna gruns um að þeir væru að reyna að komast með þýfi úr landi. 23.2.2019 10:09
Fjórmenningarnir komnir með umboð til að slíta viðræðum Formenn Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur eru komnir með umboð frá sínum félagsmönnum um að slíta viðræðum. 21.2.2019 00:15
Velti fyrir sér hvort Þórhildur Sunna hefði reynslu af þungunarrofi Þórhildur Sunna spurði Þorstein að því hvaða forsendur hann teldi sig hafa fyrir því að halda því fram að ákvörðun um að fara í þungunarrof sé öllum konum þungbær. 20.2.2019 23:29
Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. 20.2.2019 22:30
Staðan flókin og hljóðið þungt í verkalýðshreyfingunni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Það sé eðli prógressívra skattkerfa að það sem gert sé fyrir neðsta hópinn skili sér upp skalann. 20.2.2019 21:43
Sólveig Anna með umboð til að slíta viðræðum Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er komin með umboð til að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins. 20.2.2019 21:00
Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20.2.2019 18:59
Marta María setur raðhúsið í Ljósalandi á sölu Íbúðin er 162,6 fermetrar og var byggt árið 1972. 20.2.2019 18:14
Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. 20.2.2019 17:41