Uppselt á fyrirlestur Öldu Karenar og allur ágóði rennur til Pieta-samtakanna Uppselt er á viðburð Öldu Karenar Hjaltalín sem fer fram í Laugardalshöll á morgun. 17.1.2019 22:36
Segir skýrslu Hagfræðistofnunar um hvalveiðar eins og Morfísverkefni Rannveig Grétarsdóttir formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands telur að niðurstöður skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefðu verið ákveðnar fyrir fram. 17.1.2019 21:32
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. 17.1.2019 19:27
„Klukkumálið“ ekki afgreitt á vorþingi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að hugsanlegar breytingar á klukkunni verði ekki afgreiddar á vorþingi. 17.1.2019 18:10
Fjórir létust í gassprengingunni í París Þrír létust í gær og þar af tveir slökkviliðsmenn og spænskur ferðamaður og á fimmta tug slasaðist. 13.1.2019 14:49
„Minnihlutinn heldur áfram að tefja og afvegaleiða umræðuna með popúlisma og rangfærslum“ Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata segir að mikilvægt sé að draga lærdóm af braggamálinu. Hún vill nýta tækifærið til að knýja fram breytingar og bæta stjórnsýsluna en bætir við að sú vinna sem sé fyrir höndum verði grundvallast á staðreyndum. 13.1.2019 13:48
Þrír létust í snjóflóði og eins er saknað Lögregluyfirvöld í Austurríki hafa staðfest að þrír þýskir skíðagarpar hafi látið lífið í snjóflóði í austurrísku ölpunum í gær og þá er eins er saknað. 13.1.2019 10:17
Pompeo bjartsýnn á að hægt verði að tryggja öryggi Kúrda Opinber heimsókn Pompeo er liður í ferðalagi hans um Miðausturlönd. Heimsóknum utanríkisráðherrans er ætlað að hughreysta bandamenn á svæðinu eftir að Bandaríkjaforseti tilkynnti skyndilega í síðasta mánuði að hann hygðist draga herlið sitt frá Sýralandi. 13.1.2019 08:57
Áreitti konur sem stóðu í röð fyrir utan skemmtistað Karlmaður var handtekinn í nótt grunaður um að hafa áreitt konur sem stóðu í röð fyrir utan skemmtistað. Ljósmyndin tengist fréttinni ekki beint. 13.1.2019 08:12
Ingibjörg Sólrún um braggamálið: „Svona getur nú pólitíkin verið ljót“ Tillaga um að vísa skýrslu innri endurskoðunar til embættis héraðssaksóknara verður lögð fyrir borgarfulltrúa á þriðjudag. 13.1.2019 07:35