Nýtt aðgengismerki fyrir hreyfihamlaða tekið í notkun Að mati Öryrkjabandalagsins hefur nýja merkið yfir sér annan brag en það sem notað hefur verið undanfarna áratugi. Nýja merkið sýni manneskju sem sé frjáls sinna ferða; í virkni og á hreyfingu. 11.7.2018 00:01
Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10.7.2018 23:25
Sprengjusveit ræst út og götum lokað á Manhattan vegna gleymsku Íslendings Íslendingur fékk heldur betur að kenna á því fyrir að hafa gleymt pakka fyrir utan hótel í Manhattan. 10.7.2018 22:37
Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaða konu við Skógafoss Þyrla Landhelgisgæslunnar var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við skógafoss í Rangárþingi eystra. 10.7.2018 21:42
Kominn til meðvitundar eftir taugaeitrun Charlie Rowley, sem komst í snertingu við taugaeitrið Novichok, er kominn til meðvitundar eftir að hafa legið meðvitundarlaus á gjörgæsludeildinni á Spítala í Salisbury á Bretlandi frá 30. júní. 10.7.2018 19:54
Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10.7.2018 18:04
Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 10.7.2018 18:00
Afkoma VÍS rúmlega milljarði lakari en gert var ráð fyrir Afkoma Vátryggingafélags Íslands á öðrum ársfjórðungi verður tæplega 1.100 milljónum verri en ráðgert var í afkomuspá. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun félagsins. 10.7.2018 17:40
Eldur kom upp í kísilveri PCC á Bakka Eldur kom upp í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík á áttunda tímanum í kvöld. 9.7.2018 23:43
Jeremy Hunt nýr utanríkisráðherra Bretlands Mitt í óreiðuástandinu sem er uppi í breskum stjórnmálum eftir að utanríkisráðherra og brexitmálaráðherra sögðu af sér í dag var Jeremy Hunt, fyrrverandi heilbriðisráðherra í ríkisstjórn Thereseu May, skipaður nýr utanríkisráðherra Bretlands. 9.7.2018 22:17