Tugir manna látið lífið í hitabylgju í Pakistan Að minnsta kosti 65 hafa látið lífið í hitabylgju í fjölmennustu borg Pakistan, Karachi. Föstumánuður múslima er nýhafinn. 22.5.2018 13:59
Enn á ný kærður fyrir kynferðisofbeldi: Á vísvitandi að hafa smitað konu af kynsjúkdómi Enn ein konan stígur fram með ásakanir á hendur R. Kelly. Faith Rogers höfðar mál gegn söngvaranum. 22.5.2018 13:00
Umferðarslys á Selfossi: Tveir fluttir á spítala Jepplingur og lítill seindiferðabíll skullu saman á Eyrarvegi. 22.5.2018 11:19
Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. 22.5.2018 10:25
Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. 21.5.2018 23:30
Rótgrónar fjölskyldur flutt úr Ölfusi Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það sé mikilvægt að byggja iðnaðarhúsnæði. 21.5.2018 21:30
Gina Haspel, forstjóri CIA, ætlar að senda fleiri njósnara á vettvang Gina Haspel er nýr forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar. Nýjar áherslur fylgja nýjum forstjóra. 21.5.2018 21:03
Ekki hægt að senda þyrluna á Þingvallavatn vegna lágmarks hvíldartíma áhafnarinnar Landhelgisgæslan bindur vonir sínar við að fjármagn fáist á næsta ári svo hægt sé að fjölga um eina þyrluáhöfn. 21.5.2018 18:13
Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21.5.2018 17:46