Landsþing Viðreisnar í beinni útsendingu Formaður Viðreisnar flytur stefnuræðu á Landsþingi flokksins. 10.3.2018 13:13
Femínískar byltingar hafa breytt mannskilningnum Margar greiningar hafa verið að koma fram nýverið sem leggja áherslu á verufræðina, þennan mannskilning, að við séum berskjölduð og háð hvert öðru. 10.3.2018 12:58
Fjölmenn mótmæli í skugga morðs á blaðamanni Þess er krafist í Slóvakíu að stjórnmálastéttin axli ábyrgð. 10.3.2018 10:30
Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Bækurnar hans hafa selst í yfir 30 milljónum eintaka um allan heim. 28.2.2018 16:52
Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart 28.2.2018 15:42
Seacrest neitar sök Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun. 28.2.2018 15:11
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28.2.2018 13:59
Harðari refsing fyrir brot framin í fátækrahverfum Áætlun ríkisstjórnarinnar verður kynnt á fimmtudag. 26.2.2018 17:11