Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. 23.8.2015 11:00
Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi "Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk." 22.8.2015 16:45
Sigríður Björk: Það er mjög erfitt að fá karlmenn til að upplifa sig þolendur Sigriður Björk var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 22.8.2015 13:12
Vilji ráðherrans þýði lokun skólanna Ljóst að kennsluaðferðin Byrjendalæsi hefur ekki verið nægilega vel rannsökuð. Ráðherra segir möguleika barna til náms í húfi. 21.8.2015 08:00
Næst á dagskrá er að tækla kynferðisbrotin Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hún var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 21.8.2015 07:00
Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20.8.2015 11:15
Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. 14.8.2015 07:15
Föstudagsviðtalið: „Bolvíkingurinn sem djammaði með Freddie Mercury“ Einar Þór Jónsson, formaður HIV-samtakanna, var fyrstur Íslendinga til að koma út úr skápnum sem HIV-smitaður hommi. Hann ræðir um fjölskylduna, átakanlega tíma á níunda áratugnum, og hvernig hann öðlaðist nýtt líf með tilkomu lyfja sem halda veirunni nið 7.8.2015 07:00
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1.8.2015 08:30
Föstudagsviðtalið: Beið hvergi í röð eftir klósetti Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 31.7.2015 07:00