Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. 13.12.2025 16:25
Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Hér fer fram bein textalýsing frá leik Liverpool og Brighton í 16.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leik eru liðin með jafnmörg stig í áttunda og tíunda sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks á Anfield klukkan þrjú, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2. 13.12.2025 14:32
„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. 12.12.2025 16:32
38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Hinn reynslumikli framherji Jamie Vardy hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í Serie A á Ítalíu fyrir nóvember. 12.12.2025 15:01
Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Ståle Solbakken landsliðsþjálfari Norðmanna mun ekki kveðja á HM næsta sumar því nú er ljóst að hann heldur áfram sem þjálfari Noregs. 12.12.2025 14:02
Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni. 12.12.2025 13:00
Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. 12.12.2025 11:31
Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Bandaríski landsliðsframherjinn Lynn Williams heitir ekki lengur Lynn Williams. Hér eftir mun standa á treyju hennar Biyendolo. 12.12.2025 11:03
„Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Margt hefur breyst á stuttum tíma hjá Íslandsmeisturum Víkings eins og kemur fram í nýju viðtali við markahæsta leikmann félagsins frá upphafi. 12.12.2025 10:30
Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. 12.12.2025 09:02