Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgu­sjó

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Liverpool og Brighton í 16.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leik eru liðin með jafnmörg stig í áttunda og tíunda sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks á Anfield klukkan þrjú, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2.

„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“

Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn.  Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna.

Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár

Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni.

Saka FIFA um okur­verð á miðum á HM næsta sumar

Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur.

Sjá meira