Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Íþróttamaður ársins verður útnefndur í kvöld í sjötugasta sinn en þá halda Samtök Íþróttafréttamanna sitt árlega hóf. 3.1.2026 09:02
Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. 3.1.2026 08:01
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. 3.1.2026 07:30
Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. 3.1.2026 07:01
Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. 3.1.2026 06:03
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. 2.1.2026 23:30
Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. 2.1.2026 22:51
Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar í nýjasta þætti sínum. 2.1.2026 22:11
AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari. 2.1.2026 21:40
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. 2.1.2026 21:17